20.05.2012 17:37
Rosita
Rosita heitir norskt lausfarmaflutningaskip (bulk) Eftir Írönskum fréttastofum kom íranski sjóherinn í veg fyrir að sjóræningar næðu skipinu á sitt vald. Þjár íranskar frétta stofur IRNA, FARS, og Press TV News agency Iran sögðu frá hvernig írönsku sjóliðarnir hröktu sómalísku sjóræningana frá því að hertaka skipið. Þetta átti að hafa skeð í Omanflóanum Eitthvað finnst mönnum hjá "Maritime Bulletin" bogið við þessar fréttir íranana. Atburðurinn átti að hafa skeð í morgun. En eftir MB kom skipið í gær þ19 til Fujairah sem er við Omanflóann Og fór svo þaðan kl 1400 UTC í dag. En "trackið" sem ég fæ á AIS af skipinu kom það ekkert nálægt umræddri höfn. Nú er bara að bíða og sjá hver hefur rétt fyrir sér í þessu máli
© Ian Baker
Skipið var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Philipseyjum 2004 sem ROSITA Fáninn var norskur Það mældist: 30076.0 ts, 52292.0 dwt. Loa: 190.00. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og flaggið er það sama


Rosita
Skipið var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Philipseyjum 2004 sem ROSITA Fáninn var norskur Það mældist: 30076.0 ts, 52292.0 dwt. Loa: 190.00. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og flaggið er það sama
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 794
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197004
Samtals gestir: 8694
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:03:23