23.05.2012 17:56
Aqua Jewe
Aqua Jewe
© Gerolf Drebes
Skipið var byggt hjá Nafpigiki Hellas, Perama Grikklandi 2002 sem AQUA JEWEL Fáninn var grískur Það mældist: 3040.0 ts, 461.0 dwt. Loa: 96.00. m, brd: 16.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
© Gerolf Drebes
Svo er að sjá til hvor Marían átt er við
Maria I
© Sinisa Aljinovic
Skipið var byggt hjá Marin Factoria í Marin Spáni 1984 sem LOBEIRA Fáninn var spænskur Það mældist: 2926.0 ts, 4565.0 dwt. Loa: 90.00. m, brd: 14.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1991 MAGICA 2005 PRINCESS ABA 2009 MARIA 1 2010 GB AEGEAN Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu.Einhver ruglingur virðist vera þarna á ferðinni hjá "Maritime Bulletin" en IMO nr sem þeir gefa upp sem annað Maríu skipið bendir á þetta skip og fáninn passar líka Moldovia
MARIA 1 Maria 1 © Sinisa Aljinovic
© Capt. Ted
Skipið var byggt hjá De Merwede S&M í Hardinxveld Hollandi 1981 sem NAUTICAS MEXICO ( byggt sem æfingaskip fyrir sjómenn) Fáninn var mexikanskur Það mældist: 12095.0 ts, 12796.0 ?? dwt. Loa: 150.50. m, brd: 21.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 2008 MARIA 2009 MARIA I Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu
© Capt. Ted
Mér hefur stundum þótt frétta flutningurinn hjá ofangreindum miðli stundum svolítið furðulegur