25.05.2012 11:47
Hanseduo
Hanseduo hét hann þessi í þjónustu Eimskipafélagsins

© Jói Listó
© Tryggvi Sigurðsso
Hér sem MCC CONFIDENCE

© Andreas Schlatterer
© Jói Listó
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1984 sem CARAVELLE Fáninn var þýskur. Það mældist: 3999.0 ts, 8350.0 dwt. Loa: 117.50. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 KAHIRA - 1986 HOLCAN ELBE - 1986 CARAVELLE - 1988 EMCOL CARRIER - 1989 JOANNA BORCHARD - 1995 KENT EXPLORER - 1996 SEA MARINER - 1998 HANSEDUO - 2004 ARMADA HOLLAND - 2004 HANSEDUO -2005 MCC CONFIDENCE. 2009 Hanseduo Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
HanseduoHér sem MCC CONFIDENCE

© Andreas Schlatterer
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3153
Gestir í dag: 231
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255783
Samtals gestir: 11011
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 21:51:01