26.05.2012 16:13
Davíð og Golíat
Davíð og Golíat eða litli og stóri rákust á í Ghent-Terneuzen Kanalalnum um 6 leitið LT á fimmtudagsmorgun. Þarna er um að ræða fljótaskipið Rhonita og gas-tankskipið Polargas. Sáralitlar skemmdir urðu á skipunum en skipstjóri Rhonitu er talinn sekur.Og var hann settur í varðhald
Polargas.
© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Rhonita

© Henk Goddee

© Henk Goddee
Polargas.

Skipið var byggt hjá Jos.L.Meyer (skrokkur) Thyssen Nordseewerke, Emden (fullbyggður) í Þýskalamdi 1990 sem SKRIVERI Fáninn var Möltu Það mældist: 11822.0 ts, 11906.0 dwt. Loa: 158.00. m, brd: 21.30. m Skipið hefur gengið undir tveim nöfnum. Því 1993 fékk það nafnið Polargas og fána Panama

© Marcel & Ruud Coster
Rhonita

© Henk Goddee
Engar upplýsingar hef ég um skipið annað en loa er 39.0 m og fánlnn er Belgíu

© Henk Goddee
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00