26.05.2012 20:08
Granz
Flutningaskipið Granz lenti í vandræðum um daginn i höfninni í Vierow Þýskalandi ( í
Baltic sea) Skipið var á leið út frá höfninni þ 22 maí kl 2030 LMT þegar það lenti á bauj og fékk eitthvað af baujukeðjunni á skrúfublað sem aftur gerði skipið stjórnlaust og það strandaði. Það náðist fljótlega á flot. Einhverjar skemmdir urðu á botni skipsins og er það nú til viðgerðar
Granz
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var byggt hjá Peters, Hugo í Wewelsfleth Þýskalandi 1977 sem : ALITA Fáninn var þýskur Það mældist: 902.0 ts, 2174.0 dwt. Loa: 80.40. m, brd: 12.80. m 1987 var skipið lengt upp í Loa: 86.5m, 999.0 ts 2829.0 dwt. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1995 CHRISTIAN - 2007 CRANZ Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Granz
Granz

Skipið var byggt hjá Peters, Hugo í Wewelsfleth Þýskalandi 1977 sem : ALITA Fáninn var þýskur Það mældist: 902.0 ts, 2174.0 dwt. Loa: 80.40. m, brd: 12.80. m 1987 var skipið lengt upp í Loa: 86.5m, 999.0 ts 2829.0 dwt. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1995 CHRISTIAN - 2007 CRANZ Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Granz
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Skip við bryggju í Vierow
Mynd frá hafnaryfirvöldum í Vierow
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00