26.05.2012 23:10
Pólfoss
Pólfoss heitir hann þessi. Ég læt aðra um hvort þetta er fallegt skip eður ei. En það er ekki hægt að þræta fyrir að það er glæsilegt. Allavega finnst mér það. Og myndi sóma sér vel hér í flutningum á ströndinni. Ég sá eitt af þessum skipum "hringsóla" í höfninni hér. Og þeir virtust snúa honum eiginlega á puntinum
Pólfoss
© Jói Listó

© Marcel & Ruud

© Marcel & Ruud

© Marcel & Ruud
Pólfoss

Skipið var byggt hjá
Khersonskiy SZ í
Kherson Úkraníu (skrokkur) fullbyggður hjá Myklebust Værft AS, Gursken Noregi.sem Pólfoss Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist:
3538.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 81.80. m, brd: 16.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni. Og Eimskip virðist gera það út

© Marcel & Ruud

© Marcel & Ruud

© Marcel & Ruud
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 580
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196790
Samtals gestir: 8538
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 05:07:11