27.05.2012 15:40
Planet V
Um sex leitið í gærmorgun vildi það óvenjulega slys til á Westerschelde við Flushing
að skipverji á flutningaskipinu Planet V var fyrir broti úr akkeriskeðju og lét lífið. Þetta mun hafa atvikast þannig að þeir á flutningaskipinu fengu "blackout " og til að reyna að forðast árekstur við hollenska dráttarbátinn MTS Vantage.


Sjúkralið var strax sendur frá landi en maðurinn var látinn þegar þeir voru komnir. Þyrlur voru í viðbragðsstöðu bæði frá Belgíu og Hollandi.Þó ég haldi nú út þessari síðu þá er langt frá að ég sé einhver sérfræðing í skipum. En ég hef aldrei heyrt um þvílíkt slys.
Hafnsögubátar í Flushing

© photoship
Og hefur maður nú heyrt og verið með ýmsum uppákomum í sambandi við akkerið. Ég lenti sjálfur í, eftir á að hyggja skondnu ævintýri einmitt við Flushing Og í annað skiftið einmitt eftir "blackout " (þá meina ég vélakramið ) vorum við rétt komnir upp í götu þar en gátum stoppað okkur á akkerinu. Ég segi ykkur seinna frá þessum atvikum.
Planet V
© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
MTS Vantage.

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Euro-Industry í Ustka Póllandi 2011 sem MTS Vantage. Fáninn var hollenskur Það mældist: 289.0 ts,Loa: 27.02. m, brd: 9.10. m Skipið hefur sama nafn og flagg

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

Sjúkralið var strax sendur frá landi en maðurinn var látinn þegar þeir voru komnir. Þyrlur voru í viðbragðsstöðu bæði frá Belgíu og Hollandi.Þó ég haldi nú út þessari síðu þá er langt frá að ég sé einhver sérfræðing í skipum. En ég hef aldrei heyrt um þvílíkt slys.
Hafnsögubátar í Flushing
© photoship
Og hefur maður nú heyrt og verið með ýmsum uppákomum í sambandi við akkerið. Ég lenti sjálfur í, eftir á að hyggja skondnu ævintýri einmitt við Flushing Og í annað skiftið einmitt eftir "blackout " (þá meina ég vélakramið ) vorum við rétt komnir upp í götu þar en gátum stoppað okkur á akkerinu. Ég segi ykkur seinna frá þessum atvikum.
Planet V

Skipið var byggt hjá Peters, Hugo.í
Wewelsfleth Þýskalandi 1994 sem Planet V Fáninn var þýskur Það mældist: 4984.0 ts, 7014.0 dwt. Loa: 116.40. m, brd: 19.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum en 1996 fékk það nafnið GRACECHURCH PLANET - og svo aftur 1997 PLANET V Fáninn er nú Antigua and Barbuda

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
MTS Vantage.

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Euro-Industry í Ustka Póllandi 2011 sem MTS Vantage. Fáninn var hollenskur Það mældist: 289.0 ts,Loa: 27.02. m, brd: 9.10. m Skipið hefur sama nafn og flagg

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 552
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196762
Samtals gestir: 8519
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:45:17