28.05.2012 13:38
Orca I
Þetta litla skip á sér skrautlega sögu. Það byrjaði sem hvalveiðiskip, síðan lystisnekkja. svo hóruhús og að endingu sportveiðibátur (asnalegt nafn samanber strandveiðibátur en ég finn ekki annað betra)
© Gerolf Drebes

© Capt.Ted
Skipinu var breitt 1978 í snekkju til leigusiglinga í Caribbean. Meðal farþega þá voru m.a Charles bretaprins og móðursystir hans Margrét prinsessa. Síðan lá leið skipsins til Hamborgar eða í Skt. Pauli hverfið þar sem það var notað sem hóruhús (fyrirgefið orðbragðið) og svo til Kiel í sama tilgangi.Síðan var það seld á nauðungaruppboði.Þar keypti Horst Schubert í Hamborg skipið og hefur notað það í ferðir með sportveiðimenn i Danmörki Fyrst fra Kerteminde og Nyborg og síðustu 14 ár frá Hirtshals.
Hér sem Sonja

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var byggt hjá Hawthorns í Leith Skotlandi 1910 sem
SONJA Fáninn var breskur Það mældist:
126.0 ts, Loa: 26.0. m, brd: 6.0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1924 WALVIS - 1925 SONJA - 1951 KNOLEN - 1951 LORENCE - 1952 BIBE - 1953 HOU - 1955 SPICA Ekki veit ég hvenær það fékk það nafn sem það ber í dag Orca I. En það er undir fána Honduras. Á hvalveiði árunum var það gert út frá Grænlandi undir nafninu Sonja

© Capt.Ted
Skipinu var breitt 1978 í snekkju til leigusiglinga í Caribbean. Meðal farþega þá voru m.a Charles bretaprins og móðursystir hans Margrét prinsessa. Síðan lá leið skipsins til Hamborgar eða í Skt. Pauli hverfið þar sem það var notað sem hóruhús (fyrirgefið orðbragðið) og svo til Kiel í sama tilgangi.Síðan var það seld á nauðungaruppboði.Þar keypti Horst Schubert í Hamborg skipið og hefur notað það í ferðir með sportveiðimenn i Danmörki Fyrst fra Kerteminde og Nyborg og síðustu 14 ár frá Hirtshals.
Hér sem Sonja

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00