28.05.2012 18:13
Wilhelmshaven
Þann fimmta ágúst ætla þjóðverjar að opna það sem þeir kalla á ensku:"
Germany's only deep water port " í Wilhelmshaven .Samt eru efasemdir um að hinir stóru hafnarkranar sem notaðir verða verði tilbúnir fyrir þann tíma
Wilhelmshaven
© marinas.com
Höfninni er ætlað að veita Rotterdam og Antwerpen samkeppni um lestum og losun á hinum nýjum stóru gámaskipum sem nú eru að koma í notkun. Og sem munu verða í förum milli Evrópu og Asíu.Danska Mærsk grúppan er strax búnir að tryggja sér aðstöðu í þessari miklu höfn. Hin 8 m djúpa Wilhelmshaven er það djúp að þessi risastóru nýju skip geta komið til hennar fullhlaðin óháð sjávarföllum á hvaða tíma sólarhrings. Hún mun kosta fullbúinn 1 billion euros (US$1.25 billion)

Hin nýju skip Mærsk grúppunar eiga að vera fjögur hundruð metrar að lengd 0g fimmtíu og níu metra breið
© Mærsk Group

© Mærsk Group

© Mærsk Group
Wilhelmshaven
Höfninni er ætlað að veita Rotterdam og Antwerpen samkeppni um lestum og losun á hinum nýjum stóru gámaskipum sem nú eru að koma í notkun. Og sem munu verða í förum milli Evrópu og Asíu.Danska Mærsk grúppan er strax búnir að tryggja sér aðstöðu í þessari miklu höfn. Hin 8 m djúpa Wilhelmshaven er það djúp að þessi risastóru nýju skip geta komið til hennar fullhlaðin óháð sjávarföllum á hvaða tíma sólarhrings. Hún mun kosta fullbúinn 1 billion euros (US$1.25 billion)
Hin nýju skip Mærsk grúppunar eiga að vera fjögur hundruð metrar að lengd 0g fimmtíu og níu metra breið


© Mærsk Group

© Mærsk Group
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 604
Gestir í dag: 141
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196814
Samtals gestir: 8552
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 05:30:02