29.05.2012 17:35
Kirsten
Flutningaskipið Kirsten strandaði í gær við Mikelbaka,nálægt Ventspils Lettlandi. Skipið komst á flot af sjálfsdáðum en yfirvöld gruna yfirmenn í brú um áfengisneyslu á hreinni íslensku fylirí.Og er málið í rannsókn
Kirsten
© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Kirsten

Skipið var byggt hjá Niestern Sander í : Delfzijl 1995 sem AROS NEWS Fáninn var hollenskur Það mældist: 2561.0 ts, 3290.0 dwt. Loa: 88.00. m, brd: 12.60. m Skipið hefur gengið undir tveimur nöfnum því 1996 fékk það nafnið Kirsten. Nafn sem það ber í dag undir rússneskum fána

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 552
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196762
Samtals gestir: 8519
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:45:17