31.05.2012 22:54
Transmar
Þegar "port state control" kom um borð í þetta skip Transmar í Stralsund í gær 30 maí ,komust þeir að raun um að engin kort af svæðinu Rügen-Stralsund voru um borð.(þarna hlýtur að vera um að ræða pappírskortin ???) Skipstjóranum var tjáð að hann fengi ekki að yfirgefa höfnina fyrr en hann hefði útvegað sér þau. Einnig er í rannsókn á að meðhöndlun á kjölfestuvatn frá skipinu hefði ekki farið eftir lögum og að það hefði jafnvel valdið mengun
Transmar
© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Transmar

Skipið var byggt hjá Bodewes í Hoogezand, Hollandi 1998 sem Transmar Fáninn var portúgalskur Það mældist: 2840.0 ts, 4023.0 dwt. Loa: 89.70. m, brd: 13.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni En er nú undir fána Gibraltar

© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 580
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196790
Samtals gestir: 8538
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 05:07:11