01.06.2012 23:05
Mersa 2
Flutningaskipið Mersa 2 strandaði á klettóttri strönd eyjarinnar Elbu. Nánar rétt við Sant Andrea

Skipið var farm af stáli frá Marina di Carrara sem átti að fara til Algeria. Um borð eru 12 tyrkir. Ekki er enn vitða um ástæðu til strandsins eða skemdir á skipinu
Skipið á strandstað

Mynd út Ítölskum fjölmiðlum

Mynd út Ítölskum fjölmiðlum
Hér sem FIGEN AKAT
© Hannes van Rijn

© Sinisa Aljinovic

© Sinisa Aljinovic

Skipið var farm af stáli frá Marina di Carrara sem átti að fara til Algeria. Um borð eru 12 tyrkir. Ekki er enn vitða um ástæðu til strandsins eða skemdir á skipinu
Skipið á strandstað
Mynd út Ítölskum fjölmiðlum
Hér sem FIGEN AKAT

Skipið var byggt hjá
Denizcilik Bankasi í Camialti Tyrklandi 1973 sem
NIGBOLU Fáninn var tyrkneskur Það mældist:
1337.0 ts, 2658.0 dwt. Loa: 80.00. m, brd:
11.70. m 1993 var skipið lengdt upp í Loa 89.8 m 1597ts 2831dwt - Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1993 FIGEN AKAT - 1993 CEM SULTAN - 2007 ARDA AKANSU -2010 MERSA 2 Nafn sem það ber í dag undir fána Panama. Þ 25-12- 1994 strandaði skipð í Eyjahafinu á 37°.03´N 027°.08´ A áleiðinni frá Canakkale til Israel. Það náðist út 28-12-1995 með mikið skemmdan botn. Sem svo gert var við

© Sinisa Aljinovic

© Sinisa Aljinovic
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52