08.06.2012 21:19

TAIGETA

Þetta skip hét einusinni BORRE. Á þessu skipi vorum við Atli Mikk saman. Hann var yfirstm ég annar.Seinna kom svo Þór Kristjáns á skipið.En þá var ég hættur þar  Og einhver slangur af íslendingum hafði verið á dekkinun. En áður en ég kom þangað. Ástæðan fyrir að ég er að koma með þetta nú er að nú er þetta skip komið í pottana

Hér sem Borre


                                                                      Úr mínu safni ©  ókunnur

Skipið var byggt hjá Rauma-Repola í Uusikaupunki Finnlandi 1980 sem  REPOLA Fáninn var finnskur. Það mældist: 1376.0 ts, 2657.0 dwt.  Loa: 82.40. m, brd: 12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 ANN RAGNE - 1986 ANN-MARI - 1990 SVARTE - 1991 BORRE AF SIMRISHAMN - 1997 BORRE - 2000 BOLERO - 2005 MARLEN - 2005 BALTIC SKY - 208 EASTERN STAR - 2009 BALTIC SKY - 2009 TAIGETA  Nafn sem það bar síðast undir fána Dominica  Skipið var rifið í Belgíu fyrr á þessu ári 


Hér sem TAIGETA



                                                                    ©  Hannes van Rijn


                                                                          ©  Hannes van Rijn

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52
clockhere