08.06.2012 22:19
Solymar
Atli vinur minn Mikk nefndi þetta skip um daginn Solymar systurskip
Transmar sem vantaði kortin um daginn í Stralsund . Þar var ég nokkrum
sinnum í að lesta gifs ?? fyrir Sementverksmiðjuna á Akranesi. En að Solymar
Solymar
© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Solymar
Skipið var byggt hjá Bodewes' í Hoogezand Hollandi 1998 sem Solymar.Fáninn var Portúgal Það mældist: 2820.0 ts, 4128.0 dwt. Loa: 89.70. m, brd: 13.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni nú undir fána Kýpur
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3684
Gestir í dag: 361
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 410767
Samtals gestir: 22555
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 15:55:12