11.06.2012 17:56
Love Boat
Nú er skipið sem notað var við töku þáttana komið í "pottana"

Það var byggt hjá Rheinstahl Nordsee í Emden 1971 sem SEA VENTURE Fáninn var Norskur Það mældist: 19903.0 ts,
3673.0 dwt. Loa: 168.70. m, brd: 24.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 PACIFIC PRINCESS -2002 PACIFIC - 2003 PACIFIC PRINCESS - 203 PACIFIC Nafn sem það bar síðast undir fána Bahamas
© Chris Howell
© Chris Howell
© Chris Howell
Skipið hefur legið í Genóva, Áður en tyrknesku brotajárnsalarnir Cemsan keyptu það fyrir ca 40 milljónir