13.06.2012 22:28
Maro
Þetta skip var að koma inn til Pasajes á N-strönd Spánar 06-03-2008 en þá bilaði vélin og þetta skeði Og "varð"skipið til þarna
Maro
© Valeriano Aguete.
Skipið var byggt hjá Cassens í Emden Þýskalandi 1981 sem GOLF Fáninn var þýskur Það mældist: 999.0 ts, 3142.0 dwt. Loa: 95.70. m, brd: 13.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1996 LYSKRAFT - 2000 GOLF - 2004 MARO Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua and Barbuda Maro

© Valeriano Aguete.

© Valeriano Aguete.

© Valeriano Aguete.

© Valeriano Aguete.

© Valeriano Aguete.
Hérna er skipið á sínum betri dögum Sem LYSKRAFT
© Andreas Spörre
Hérna er svo mynd frá Pasajes. Mér finnst þetta ein fallegasta innsigling sem ég hef komið til. Við sóttum oft járn þangað. Og einu sinni er við vorum þar var bátur frá Paterksfirði þar til viðgerðar eftir strand (minnir mig)
© Valeriano Aguete
Maro

Skipið var byggt hjá Cassens í Emden Þýskalandi 1981 sem GOLF Fáninn var þýskur Það mældist: 999.0 ts, 3142.0 dwt. Loa: 95.70. m, brd: 13.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1996 LYSKRAFT - 2000 GOLF - 2004 MARO Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua and Barbuda Maro

© Valeriano Aguete.

© Valeriano Aguete.

© Valeriano Aguete.

© Valeriano Aguete.

© Valeriano Aguete.
Hérna er skipið á sínum betri dögum Sem LYSKRAFT

Hérna er svo mynd frá Pasajes. Mér finnst þetta ein fallegasta innsigling sem ég hef komið til. Við sóttum oft járn þangað. Og einu sinni er við vorum þar var bátur frá Paterksfirði þar til viðgerðar eftir strand (minnir mig)

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53