15.06.2012 19:59
Í dag
Fyrra skipið sem ég kynni til sögunnar í dag hefur svo oft fengið "sinn skamt" hérna,að ég sleppi því í dag Arnarfell ."A beautiful sight" sagði erlendur ferðamaður sem var að taka vídeómyndir, við mig þegar ég var að taka myndir af skipinu sem hann kom með út á hrauni og Arnarfellið kom svo siglandi út úr höfninni. Og erlendir menn hafa stundum talað um "leiktjöldin" þegar ég hef sent þeim myndir teknar héðan af hrauninu.
Arnarfell
© óli ragg
© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Albratros

© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Arnarfell



© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Albratros

© óli ragg
Skipið var byggt hjá
Wartsila í Helsinki 1973 sem
ROYAL VIKING SEA Fáninn var:norskur Það mældist: 21897.0 ts,
3594.0 dwt. Loa: 177.80. m, brd: 25.20. m .1983 var skipið lengt upp í loa: 205.50 m 28018.0 ts 5936.0 dwt Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1991 ROYAL ODYSSEY - 1997 NORWEGIAN STAR - 2001 NORWEGIAN STAR 1 - 2002 CROWN - 2004 ALBATROS Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
ALBATROS

© óli ragg


© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52