25.06.2012 18:42
Rigoletto
Rigoletto hét það.Þetta er eiginlega  jafnljótasta skip sem ég hef augum
 barið. Og sem meira er þýsk smíði. Ég hefði trúað ef rússar hefðu byggt
 það. Voru þjóðverjar ekki komnir með nóg af járni 1955 ???? Mér finnst hann æði snuppóttur blessaður
                                                                                              © söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
Ég hef nú ekki fundið mikið um þatta skip en einhvernveginn held ég að þetta skip hafi verið undarfari nútíma bílaflutningaskipa. En Wallenius Bremen GmbH átti skipið á árunum 1963-1968

© söhistoriska museum se

Skipið var byggt hjá Kieler 
Howaldtswerke í Kiel Þýskalandi 1955 sem Rigoletto  Fáninn var sænskur  
Það mældist: 1905.0 ts, 2765.0 dwt.  Loa:78.60. m, brd: 13.10. m Skipið 
 gekk aðeins undir tveim  nöfnum,en 1968 fékk það nafnið  MADDALENA 
LOFARO Nafn sem það bar til loka, en það kviknaði í því 01- 07- 1980 á 
 36°.36´0 N  og 016°.26´0 A   og sökk svo í  Messina sundi 04 - 07- 1980
 á leiðinni frá Antwerpen til Beirut, með farm af notuðum bílum
© söhistoriska museum se
Ég hef nú ekki fundið mikið um þatta skip en einhvernveginn held ég að þetta skip hafi verið undarfari nútíma bílaflutningaskipa. En Wallenius Bremen GmbH átti skipið á árunum 1963-1968
© söhistoriska museum se
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589431
Samtals gestir: 31266
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 03:09:16
