27.06.2012 21:00
Maxim Gorkiy
Þetta skip kom töluvert við sögu hér á landi fyrir á árum Það kom fyrst hingað til lands 1976 og síða 132 ferðir næstu 32 ár Síðasta viðkoman var 6 ágúst 2008
Maxim Gorkiy

© Arne Luetkenhorst
Það munaði litlu að stórslys yrði 0130 LMT aðfaranótt 29 júni þegar skipið rakst á ísjaka við Svalbarða. Skipið hafði farið frá Reykjavík þ 17 áleiðis til N- Noregs. Um borð voru 679 aðalega þýskir eftirlaunaþegar og 375 skipverjar. Stór hluti farþega komst í björgunarbáta og fleka og höfðut þar við og á ísnum þar til flest öllum var svo bjargað af þyrlum um borð í norska varðskipið Senja. Sem síðan flutti fólkið til Longyearby á Svarbarða. Masim Gorkiy komst til Barentsborgar þar sem bráðabirgðarviðgerð fór fram. Skipstjórinn á skipinu sem var rússi þarna í sinni fyrstu ferð sem slíkur

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
Maxim Gorkiy
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Howaldt-DW í Finkenwarder Þýskalandi 1969 sem Hamburg Fáninn var þýskur Það mældist: 25022.0 ts,
5766.0 dwt. Loa: 194.70. m, brd:
26.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1973 HANSEATIC - 1974 MAKSIM GORKIY - 1992 MAXIM GORKIY - 2009 MAXIM M. Nafn sem það bar síðast undir fána Bahamas Það var rifið á Alang- ströndinni í febrúar 2009
Maxim Gorkiy

© Arne Luetkenhorst
Það munaði litlu að stórslys yrði 0130 LMT aðfaranótt 29 júni þegar skipið rakst á ísjaka við Svalbarða. Skipið hafði farið frá Reykjavík þ 17 áleiðis til N- Noregs. Um borð voru 679 aðalega þýskir eftirlaunaþegar og 375 skipverjar. Stór hluti farþega komst í björgunarbáta og fleka og höfðut þar við og á ísnum þar til flest öllum var svo bjargað af þyrlum um borð í norska varðskipið Senja. Sem síðan flutti fólkið til Longyearby á Svarbarða. Masim Gorkiy komst til Barentsborgar þar sem bráðabirgðarviðgerð fór fram. Skipstjórinn á skipinu sem var rússi þarna í sinni fyrstu ferð sem slíkur

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39