28.06.2012 21:28
Aqua Hercules
Þessi bílaferja Aqua Hercules lenti í vélarbilun að morgni þess 27 júni,þegar skipið var statt nálægt Igoumentsia í Grikklandi á leið sinni til Bari Ítalíu Skipið náði inn til Igoumentsia.Þar voru bílar og fólk sett á land og síðar um borð í annað skip.
Hér sem FINNHAWK
© Michael Neidig

© Andreas Spörre
Ég man vel eftir þessu skipi í Malmö þegar ég bjó í Svíþjóð.. Nokkrir íslendingar voru þá á því. Ekki man ég nöfnin á þeim nema Einari Bogasyni (sonur Boga Einars hjá Ríkisskip)

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre
Hér sem FINNHAWK

Skipið var byggt hjá
Oskarshamns Varv í Oskarshamn Svíþjóð sem FINNHAWK Fáninn var sænskur Það mældist: 13341.0 ts, 18451.0 dwt Loa: 192.60. m, brd:
27.00. m 1990 var skipinu breitt úr RO RO í Ferry (Pass./RORO), og mældist þá 33163.0 ts og 10600.0 dwt. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 MALMO LINK - 2007 ROPAX 1 2011 AQUA HERCULES Nafn sem það ber í dag undir breskum fána

© Andreas Spörre
Ég man vel eftir þessu skipi í Malmö þegar ég bjó í Svíþjóð.. Nokkrir íslendingar voru þá á því. Ekki man ég nöfnin á þeim nema Einari Bogasyni (sonur Boga Einars hjá Ríkisskip)

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44