03.07.2012 20:16
Seawind
Þetta skip Seawind sökk út af strönd Brasilíu 28 júní sl á leiðinni þangað frá Vestur Afríku.Um borð voru 13 búlgarar ekki vitað um afdrif þeirra eða orsök slyssins En skipið mun hafa verið gert út af ARGO MARITIME LTD-BUL, Búlgaríu en undir Panama fána
Seawind
© Brian Crocker
Skipið var byggt hjá Thyssen Nordseewerke í Emden þýskalandi 1986 ( Undirverktakar Cassens, einnig í Emden ) sem DEEPSEA TRADER (byggingarnafn JULIA) Fáninn var þýskur Það mældist: 3220.0 ts, 4220.0 dwt. Loa: 100.60. m, brd: 14.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 JULIA - 1991 RHEIDERLAND - 1994 ANNY AUSTRAL - 1996 ULTRA AUSTRAL - 1999 MULTIFLEX ORION -2005 VINAFCO 18 - 2006 SEA WIND Nafn sem það bar síðast undir fánaPanama sem fyrr sagði
Seawind

© Will Wejster

© Will Wejster
Seawind

Skipið var byggt hjá Thyssen Nordseewerke í Emden þýskalandi 1986 ( Undirverktakar Cassens, einnig í Emden ) sem DEEPSEA TRADER (byggingarnafn JULIA) Fáninn var þýskur Það mældist: 3220.0 ts, 4220.0 dwt. Loa: 100.60. m, brd: 14.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 JULIA - 1991 RHEIDERLAND - 1994 ANNY AUSTRAL - 1996 ULTRA AUSTRAL - 1999 MULTIFLEX ORION -2005 VINAFCO 18 - 2006 SEA WIND Nafn sem það bar síðast undir fánaPanama sem fyrr sagði
Seawind

© Will Wejster

© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53