05.07.2012 22:15
Júpiter
Hér fer uppsjávarskipið Júpiter í sína fyrstu veiðiferð á þessari Markrílvertíð. Og nú undir stjórn nýs skipstjóra Sigurjóns Ingvarssonar sem er innfæddur Eyjamaður mikill dugnaðarforkur. En tilfæringar urðu á skipstjórum Ísfélagsins við komu hins glæsilega skips Heimaeyjar Jón Axelsson sem var með Júpiter tekur við Álsey. Fragtskipasíðan óskar þeim báðum Sigurjóni og Jóni velfarnaðar í hinu nýju stöðum sínum. Þess má geta að Júpiter er 2 metrum styttri og 7 cm breiðari en Gullfoss I sem einusinni var flaggskip íslenska kaupskipaflotans og sem kom nýr hingað til Vestmannaeyja sem fyrstu ískensku höfn fyrir 97 árum síðan
© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg

© óli ragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 572
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 1019
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 345362
Samtals gestir: 16559
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 20:04:29