06.07.2012 19:35
Rigina
Einusinni sagði stýrimaður sem var í samninganefnd farmanna um kaup og kjör mér frá að einn hinum meginn við borðið hefði talið það til minni hækkunar launa að sjómennirnir byggju eiginlegaa á vinnustaðnum.Þessvegna stóðst ég ekki mátið er ég sá þessa mynd.
Úr brú Rigina
© Yvon Perchoc
Skipið

© Yvon Perchoc
Úr brú Rigina

Skipið

© Yvon Perchoc
Skipið var byggt hjá Bodewes, G.& H.í Martenshoek,Hollandi 1957 sem VEDETTE Fáninn var hollenskur Það mældist: 500.0 ts, 1070.0 dwt. Loa: 59.60. m, brd: 9.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1962 WESTBRIS - 1976 RIGINA Nafn sem það ber í dag undir fána Guyana
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 954
Gestir í dag: 341
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197164
Samtals gestir: 8752
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 18:22:03