08.07.2012 14:48
Esja III
Hér er skip sem flestir eldri íslenskir sjómenn kannast við Esja III Myndirnar sem eru merktar mér tók ég á Cap Verde 24 okt 2003
Hér sem MANINHA
© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg
Hér sem JOHN MILLER
© Emiliyan Petkov
Petkov sem tók myndina skrifar þetta með henni::" Presently she is trading only between Cabo Verde islands and she is not in perfect condition,but from outside looks not so bad"
Hér sem MANINHA
Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 MANINHA ( einhver lókík er þarna á ferðinni því myndirnar að ofan voru teknar 2003 eins og fyrr segir) 2010 JOHN MILLER Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér sem JOHN MILLER
© Emiliyan PetkovPetkov sem tók myndina skrifar þetta með henni::" Presently she is trading only between Cabo Verde islands and she is not in perfect condition,but from outside looks not so bad"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 234
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 787
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 575190
Samtals gestir: 30388
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 06:11:12
