13.07.2012 12:17
Eliza
Það hefur verið ýmis mál fyrir utan góða veðrið sem hefur verið að "þvælast" fyrir mér undanfarið svo síðan hefur verið dálítið útundan hjá mér. En höldum okkur aðeins við þá stóru. Þessa sex mánaðar dalla samanber söguna af bræðrunum
Eliza
© Hans Esveldt

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Eliza
© Hans EsveldtSkipið var byggt hjá Hyundai í Ulsan Kóreu 2008 sem ELIZA Fáninn var Líbería Það mældist: 160836.0 ts, 299999.0 dwt. Loa: 333.00. m, brd: 60.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu nafni og fáninn er sá sami
Eliza
© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 786
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 787
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 575742
Samtals gestir: 30408
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 17:05:22
