13.07.2012 13:28

Nordtramp I

1989 og fram á árið 1990 var ég á m/s Hofsjökli. Þar fór ég að reyna að hjálpa yfirvöldum í innflutning En þau vildu hreint ekki að ég væri að skifta mér af. svoleiðis löguðu. Þetta varð til þess að þá átti að "kæla"mig niður. Í framhaldi af þessu leitaði ég svo að atvinnu erlendis og starfaði síðan sem stm á sænskum og dönskum skipum í 15 ár. Fyrsta skipið sem ég "munstraði" á hét Nordtramp. Danskur tankari í eigu skipafélagsins Norden. í Kaupmannahöfn

Nordtramp


                                  Myndin keypt um borð í skipinu. © ókunnur

Skipið var byggt hjá  B&W Skibsværft í Kaupmannahöfn sem NORDTRAMP 1986 Fáninn var danskur Það mældist: 43733.0 ts, 83970.0 dwt. Loa: 228.60. m, brd: 32.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 LOUCAS - 2000 CARLISLE - 2004 CITIUS - 2006 ARIUS 2008 Baru  Nafn sem það ber í dag undir fána Marshall Islands


Hér sem  Baru

                                                                © tropic maritime photos, Australia

                                                          © tropic maritime photos, Australia
frh
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 916
Gestir í dag: 320
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197126
Samtals gestir: 8731
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 16:24:11
clockhere