14.07.2012 20:31
Yaakob II
Það verður að bíða aðeins að ég birti seinni hlutan af Nordtramp
færslunni. Ég finn ekki það sem ég hafði puntað hjá mér um dvölina þar.
Og íllmögulegt bað treysta á görótt minni í gömlum haus.En hér er frétt
úr "Maritime Bulletin". En fluttningaskipið Yaakob II strandaði við
eyjuna Leipsoi sem er í S- Eyjahafinu skammt fyrir N eyjuna Leros (
37°17´0 N. og 025°58´0 A )
Einhverstaðar í hringnum varð strandið

Skipið var á leið frá Aliaga, Tyrklandi til Latakia, Sýrlandi með 1500 ts af stáli Einhver leki hefur komið að skipinu en enginn olíulegi er frá því. Engin hætta steðjar að skipshöfninni sem samanstendur af 8 egyptum. En björgun skipsins er í undirbúningi. En gríski dráttarbáturinn er komin að havaríistanum.
Hér sem JOHANNA CATHARINA
© Frits Olinga-Defzijl

© Ilhan Kermen
Ég var einusinni á systurskipi þessa. Og það var eitthvað það besta sjóskip sem ég hef verið á. Þjóðverjar kunna að smíða góð skið það er á hreinu. Ég segi ykkur frá því á eftir

© Ilhan Kermen
Megalochari X

© Gerolf Drebes
Skipið var byggt hjá Richard Dunston í Hessle Bretlandi sem M.S.C. UNDINE 1965 Fáninn var breskur Það mældist: 127.0 ts, Loa: 28.65. m, brd: 7,32. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum,en 1983 fékk það nafnið MEGALOCHARI X Nafn sem það ber í dag undir grískum fána . (ég hef nú grun um að nafnið á dráttarbátnum sé misritað þ.e.a.s rómverski tölustafurinn ) og átt sé við nafna hans sem ber eftirnafnið XII.
Einhverstaðar í hringnum varð strandið

Skipið var á leið frá Aliaga, Tyrklandi til Latakia, Sýrlandi með 1500 ts af stáli Einhver leki hefur komið að skipinu en enginn olíulegi er frá því. Engin hætta steðjar að skipshöfninni sem samanstendur af 8 egyptum. En björgun skipsins er í undirbúningi. En gríski dráttarbáturinn er komin að havaríistanum.
Hér sem JOHANNA CATHARINA

Skipið var byggt hjá Peters, Hugo SY í Wewelsfleth Þýskalandi 1971 sem JOHANNA CATHARINA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0 ts, 1484.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1983 HANNA - 2001 SHERIN - 2006 SHERIN EXPRESS - 2006 KIVANC TARUS 2011 YAAKOB II Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem SHERIN EXPRESS

© Ilhan Kermen
Ég var einusinni á systurskipi þessa. Og það var eitthvað það besta sjóskip sem ég hef verið á. Þjóðverjar kunna að smíða góð skið það er á hreinu. Ég segi ykkur frá því á eftir

© Ilhan Kermen
Megalochari X

© Gerolf Drebes
Skipið var byggt hjá Richard Dunston í Hessle Bretlandi sem M.S.C. UNDINE 1965 Fáninn var breskur Það mældist: 127.0 ts, Loa: 28.65. m, brd: 7,32. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum,en 1983 fékk það nafnið MEGALOCHARI X Nafn sem það ber í dag undir grískum fána . (ég hef nú grun um að nafnið á dráttarbátnum sé misritað þ.e.a.s rómverski tölustafurinn ) og átt sé við nafna hans sem ber eftirnafnið XII.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52