14.07.2012 20:45
Hanne Catharina
Ég skrifaði áðan um systurskip þess sem ég var að fjalla um þá. En skipið hét Hanne Catharina en það var einu ári eldra en fyrrgreinda skipið eða byggt 1970. Ég sagði að þetta hefði verið eitt besta sjóskip sem ég hefði verið,á. Í því sambandi koma þrjú skipsnöfn upp í hugann Júpiter ex Gerpir, Jenlill (Sietas bygging aðeins minni en Vesturland og þeir byggt 1971) og þessi hér
Hanne Catharina
© óli ragg

© óli ragg
Í skipinu var Anzus gírókompás. Hann var sá besti sem ég hef unnið með. Meira segja lóðsarnir í Kílarskurðinum vildu ekki handstýringu. Þeir notuðu hann eða stýrðu sjálfir. Öðru man ég eftir það voru filmurúllugardínur í miklu sólskiniu..Einnig man ég að lúgurnar virkuðu virkilega vel í þetta gömluskipi 25-6 ára þegar ég var þar.
Hér sem ANNE CATHARINA
© Frode Adolfsen
Hér sem HANNE CATHARINA

© Rick Cox

© Capt Jan Melchers
Hanne Catharina

Skipið var byggt hjá Peters, Hugo SY í
Wewelsfleth, Þýskalandi 1970 sem ANNE CATHARINA Fáninn var þýskur Það mældist:
1343.0 ts,
1438.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 11.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 MIGNON - 1984 KATHARINA - 1987 ANNE CATHARINA - 1991 HANNE CATHARINA - 2005 SEARA Nafn sem það bar í lokin en það er komið af skrá Fáninn var Portúgal.

© óli ragg
Í skipinu var Anzus gírókompás. Hann var sá besti sem ég hef unnið með. Meira segja lóðsarnir í Kílarskurðinum vildu ekki handstýringu. Þeir notuðu hann eða stýrðu sjálfir. Öðru man ég eftir það voru filmurúllugardínur í miklu sólskiniu..Einnig man ég að lúgurnar virkuðu virkilega vel í þetta gömluskipi 25-6 ára þegar ég var þar.
Hér sem ANNE CATHARINA

Hér sem HANNE CATHARINA

© Rick Cox

© Capt Jan Melchers
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53