15.07.2012 17:44
MSC Flaminia
Í gærmorgun rúmlega 10 sendi gámaflutningaskipið MSC Flaminia út neyðarkall. Þar kom fram að áhöfnin var að yfirgefa skipið vegna sprengingar og síðan elds í lestarrými skipsins.
© Maritime Bulletin
En skipið var þá 1000 sml frá næsta landi mitt á milli Englands og Canada. Falmouth Coastguard sem móttók neyðarkallið frá skipinu fékk strax samband við olíuskipið DS Crown sem var næsta skip við það nauðstadda. Sex önnur skip melduðu sig til hjálpar en þau voru öll fjær en Ds Crown. Þegar það kom á staðinn logaði mikill eldur í MSC Flaminia. Af 25 manna áhöfn ( samanstóð af þjóðverjum,pólverjum og philipseyingum) var 24 bjargað úr björgunarbátum þar af voru fjórir slasaðir og einn vantar. MSC Stella sem einnig er komin á staðinn tók særðu mennina og mun flytja þá til Azoreyja. Engin leið var að nota björgunarþyrlur til þess var vegalengdin of mikil
MSC Flaminia

© Capt. Ted
MSC Flaminia

© Capt. Ted
DS Crown

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
MSC Stella

© Andreas Spörri
Skipið var byggt hjá Hyundai Samho í Samho Kóreu 2004 sem MSC STELLA Fáninn var Panama Það mældist: 73819.0 ts, 85680.0 dwt. Loa: 303.90. m, brd: 40.0 0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
MSC Stella

© Andreas Spörri
Enn er ekkert farið að rannsaka þennan bruna. En athyglin beinist að brotum á flutningi á hættulegum efnum "Dangerous goods" Þar sem cargo manifest eru fölsk. Viðbúið er að regur þar að lútandi og refsingar við brotum á þeim verði þyngdar Síðasti stórbruni í gámaflutningaskipi varð á Indlandshafi í mars 2006 þegar bruni varð í Hyundai Fortune. Sá bruni kostaði milli 300 - 500 milljónir US $ Síðasti uppgefin staður MSC Flaminia var 47°52´0 N og 030°44´0 V En skipið var á leið frá Charleston USA til Antverpen Belgíu
Bruninn í Hyundai Fortune
© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin

MSC Flaminia

© Capt. Ted
Skipið var byggt hjá
Daewoo SB & ME Co í Okpo Kóreu 2001 sem
MSC FLAMINIA Fáninn var Hong Kong Það mældist:
75590.0 ts, 85460.0 dwt. Loa: 304.00. m, brd: 40.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er nú þýskur
MSC Flaminia

© Capt. Ted
DS Crown

© Hans Esveldt
Skipið var byggt hjá Hyundai í Ulsan 1999 sem FRONT PRESIDENT Fáninn var Bahamas Það mældist: 157863.0 ts, 311168.0 dwt. Loa: 334.50. m, brd: 58.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1999 FRONT CROWN 2012 DS CROWN Nafn sem það ber í dag undir sama fána
DS Crown
© Hans Esveldt
MSC Stella

© Andreas Spörri
Skipið var byggt hjá Hyundai Samho í Samho Kóreu 2004 sem MSC STELLA Fáninn var Panama Það mældist: 73819.0 ts, 85680.0 dwt. Loa: 303.90. m, brd: 40.0 0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
MSC Stella

© Andreas Spörri
Enn er ekkert farið að rannsaka þennan bruna. En athyglin beinist að brotum á flutningi á hættulegum efnum "Dangerous goods" Þar sem cargo manifest eru fölsk. Viðbúið er að regur þar að lútandi og refsingar við brotum á þeim verði þyngdar Síðasti stórbruni í gámaflutningaskipi varð á Indlandshafi í mars 2006 þegar bruni varð í Hyundai Fortune. Sá bruni kostaði milli 300 - 500 milljónir US $ Síðasti uppgefin staður MSC Flaminia var 47°52´0 N og 030°44´0 V En skipið var á leið frá Charleston USA til Antverpen Belgíu
Bruninn í Hyundai Fortune


© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52