17.07.2012 12:06
MSC Flaminia III
Hér er MSC Flaminia að brenna á Atlantshafi. Eldsvoðinn hefur nú kostað tvo menn lífið og þrjá á spítala vegna brunasára.Eitt skil ég ekki. Skipstjóri skipsins og aðrir yfirmenn eru um borð tankskipinu DS Crown á leiðinni til Falmouth á Englandi og koma þangað á morgun. En þetta er nú kannske svona "veit allt um þetta.Sitjandi í stól heima" dæmi.En nú er búið að semja við tvo dráttarbáta í Lloyd's Open Form "no cure no pay" Þeir munu væntanlega vera við hafaristan í kvöld eða í nótt

Myndin frá Tradewinds © ókunnur
FAIRMOUNT EXPEDITION

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
ANGLIAN SOVEREIGN
© Derek Sands

© Derek Sands
Myndin frá Tradewinds © ókunnur
Dráttar bátarnir tveir eru þessir
FAIRMOUNT EXPEDITION
© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá
Niigata SB í
Niigata, Japan 2007 sem FAIRMOUNT EXPEDITION Fáninn var Panama Það mældist: 3239.0 ts, 3567.0 dwt. Loa:
75.10. m, brd: 18.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en fáninn er nú hollenskur
© Hannes van Rijn
ANGLIAN SOVEREIGN
Skipið var byggt hjá Yantai Raffles í Yantai 2003 sem ANGLIAN SOVEREIGN Fáninn var enskur Það mældist: 2263.0 ts, 1800.0 dwt. Loa: 67.40. m, brd: 15.50. m Skipið hefur gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
ANGLIAN SOVEREIGN© Derek Sands
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53