17.07.2012 16:40
Saga Ruby
Þetta skip er statt á ytrihöfninni hér í Vestmannaeyjum. Þetta er stórmerkilegt skip. En það er síðasta farþegaskip sem byggt var á Englandi. Það skeði 1973. Og ef ég er ekki að bulla þess meir þá sigldi það fyrstu árin undir nafninu Vistafjord og norskum fána milli Osló og New York.
SAGA RUBY

© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
En þetta glæsilega skip er nú á leið í "pottana" En í frétt frá útgerðinni segir að skipið fari í sína síðustu ferð þann sjöunda desember 2013 sem verður Caribbean cruise með brottför fyrrgreinda dagsetningu frá Southampton Skipið mun hafa siglt yfir fjórar milljón sjómílna á þessum tæpum 40 árum.

© Gena Anfimov

© Gena Anfimov
SAGA RUBY
© Gena Anfimov
Skipið var byggt hjá Swan Hunter í Wallsend Englandi 1973 sem Vistafjord Fáninn var norskur Það mældist: 24292.0 ts, 5954.0 dwt. Loa: 191.10. m, brd: 25.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1999 CARONIA - 2004 SAGA RUBY Nafn sem það ber í dag undir Möltufána
SAGA RUBYEn þetta glæsilega skip er nú á leið í "pottana" En í frétt frá útgerðinni segir að skipið fari í sína síðustu ferð þann sjöunda desember 2013 sem verður Caribbean cruise með brottför fyrrgreinda dagsetningu frá Southampton Skipið mun hafa siglt yfir fjórar milljón sjómílna á þessum tæpum 40 árum.
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52