18.07.2012 19:10
Oceanic
Lítið veit ég um þetta furðulega skip annað en það er byggt í Póllandi (skrokkur) en fullbyggt í Hollandi Á að heita Oceanic. Heimahöfn mun verða Urk Hollandi. Eigandi er Global Seatrade Urk, þar í landi. það er 2,999 ts og 3,500 dwt .Meira veit ég hreint ekki um það annað en það er víst ekki fullbyggt enn En mikil skelfing er þetta ófrítt skip, og fyrsta hugsun sem flaug í gegn um hausinn."lengi getur vont verstnað"

© Marcel & Ruud Coste

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coste
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1109
Gestir í dag: 394
Flettingar í gær: 95
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 259345
Samtals gestir: 11671
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 23:30:27