18.07.2012 20:58
Sagafjord
Sagafjord er næst síðasta skipið (Vistafjord var það síðasta eins og vinur minn Heiðar Kristins grunaði) sem Norwegian America Line lét byggja á ferli félagsins Sem stóð að ég held í sextíu ár. Frá 1913 en það ár létu þeir byggja tvö skip SS Kristianiafjord og SS Bergensfjord. Það verður verðugt verkefni í vetur að skrifa um þetta félag. En snúum okkur að :
© Chris Howell

© Chris Howell
Bæði Sagafjord og Vistafjord virðast hafa verið seld Cunard Line á Englandi 1983

© Chris Howell

© Chris Howell

© Chris Howell

© Chris Howell
Sagafjord
Skipið var byggt hjá
Mediterranee í
La Seyne Frakklandi 1965 sem SAGAFJORD Fáninn var norskur Það mældist: 24002.0 ts, 6253.0 dwt. Loa: 188.90. m, brd: 24.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1996 GRIPSHOLM - 1997 SAGA ROSE Nafn sem það bar síðast undir fána Bahamas. En skipið var rifið í Jiangyin í Kína í maí 2010
© Chris Howell
Bæði Sagafjord og Vistafjord virðast hafa verið seld Cunard Line á Englandi 1983
© Chris Howell
© Chris Howell
© Chris Howell
© Chris Howell
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39