20.07.2012 14:52
MSC Flaminia.VI
Annar dráttarbáturinn ANGLIAN SOVEREIGN kom að havaríistanum í gærmorgun og sá þriðji CARLO MAGNO var væntanlegur í hádeginu í dag á staðinn. Fleiri slökkviliðsmenn eru komnir um borð í hið nauðstadda skip og berjast þar við eldinn með tiltækum tækjum þess. Eitthvað mun vera á reyki með röðina á gámunum í MSC Flaminia. Því rússneskt flutningafyrirtæki sem átti gáma af lúxusvörum um borði vildfi fá að vita hvar þeir gámar hafi verið staðsettir í skipinu.. En hafa engin svör geta fengið hvorki frá eigendum skipsins NSB Niederelbe eða umboðsskrifstofum þess.

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
CARLO MAGNO

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
CARLO MAGNO
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Rosetti SY í Ravenna,Ítalíu 2006 sem CARLO MAGNO Fáninn var ítalskur Það mældist:
1650.0 ts, 1400.0 dwt. Loa: 55.40. m, brd: 15.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39