23.07.2012 22:00
Oceanic
Nú er komið meira skipslag á Oceanic En það hefur sennilega verið á reynsluferðinni í dag en þá voru þessar myndir teknar í IJmuiden,Hollandi
© Marcel & Ruud Coster
Skipið er byggt hjá Shipyard Hartman Marine Shipbuilding BV í Urk Hollandi 2012 sem Oceanic. Það mældist 2979 ts 3500 dwt Loa:92,90 m. brd:15,0 m. Skipið mun vera hannað til flutninga á vindmyllum og efni í þær

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Á myndinni hér fyrir ofan finnst mér eiginlega vera vafi á hvort hann er að koma eða fara!!!!!

© Marcel & Ruud Coster
Hér eru tölvumyndir sem ég fann á netinu. Á þeim sést fyrirhuguð notkun skipsins



Skipið er byggt hjá Shipyard Hartman Marine Shipbuilding BV í Urk Hollandi 2012 sem Oceanic. Það mældist 2979 ts 3500 dwt Loa:92,90 m. brd:15,0 m. Skipið mun vera hannað til flutninga á vindmyllum og efni í þær
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Á myndinni hér fyrir ofan finnst mér eiginlega vera vafi á hvort hann er að koma eða fara!!!!!
© Marcel & Ruud Coster
Hér eru tölvumyndir sem ég fann á netinu. Á þeim sést fyrirhuguð notkun skipsins
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1590
Gestir í dag: 316
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 408673
Samtals gestir: 22510
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 11:34:20