24.07.2012 21:42
MSC Flaminia VIII
NSB hefur nú staðfest að dráttarbáturinn FAIRMOUNT EXPEDITION byrjaði að draga MSC FLAMINIA að kveldi þess 20 þ.m. Í átt að Evrópu. Á meðan kjást dráttarbátarnir ANGLIAN SOVEREIGN og CARLO MAGNO við eldinn til skiftis. Auk þess eru slökkviliðsmenn um borð skipinu sjálfu sem nota slökkivitæki þess til að verja svæðið fyrir framan yfirbygginguna.
Þessi er að draga
© Hannes van Rijn
Frekar gengur ferðin hægt eða um 5 sjm á klst. 10° halli er komin á skipið.
Þennan

© Maritime Bulletin
Hér fyrir neðan er bréf sem barst einu blaði sem hefur fjallað um málið og sem t.d gagnrýnt hefur framgönu rekstraraðilan harðlega. Ég læt bréfið fara óþýtt svo allt sé nú rétt: " My family's household goods are on this vessel. Despite my giving NSB the container number, they still cannot tell me if it was in holds 4,5,or 6. Is there a diagram or blueprint of this vessel? I am sure anyone with goods on board are very frustrated with the lack of information"
Meðan þessir skiftast á að reyna að slökkva eldinn

© Derek Sands

© Marcel & Ruud Coster
Svo mörg voru þau orð. Og eitt er víst þessi bruni á eftir að draga, kannske margra ára dilka á eftir sér. Ef maður leyfir sér að vera vel háfleygur
Hér er svo öll hersingin

© Maretime Bulletin
Þessi er að draga
Frekar gengur ferðin hægt eða um 5 sjm á klst. 10° halli er komin á skipið.
Þennan
© Maritime Bulletin
Hér fyrir neðan er bréf sem barst einu blaði sem hefur fjallað um málið og sem t.d gagnrýnt hefur framgönu rekstraraðilan harðlega. Ég læt bréfið fara óþýtt svo allt sé nú rétt: " My family's household goods are on this vessel. Despite my giving NSB the container number, they still cannot tell me if it was in holds 4,5,or 6. Is there a diagram or blueprint of this vessel? I am sure anyone with goods on board are very frustrated with the lack of information"
Meðan þessir skiftast á að reyna að slökkva eldinn
© Derek Sands
© Marcel & Ruud Coster
Svo mörg voru þau orð. Og eitt er víst þessi bruni á eftir að draga, kannske margra ára dilka á eftir sér. Ef maður leyfir sér að vera vel háfleygur
Hér er svo öll hersingin
© Maretime Bulletin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23