25.07.2012 21:26
MSC Flaminia frh
Dráttarbátar með slökkviliðsmenn og slíkir um borð í skipinu sjálfu munu hafa náð tökum á eldinum í MSC Flaminia í gærkveldi þ 24 þ.m. Dráttarbáturinn ANGLIAN SOVEREIGN er búinn einhverjum laserhitamærir sem getur fylgst með hita um borð í havaristanum.

Og menn þar eru tilbúnir blossi eldurinn upp aftur Mikil þoka hefur tafið björgunar aðgerðir í bili. En strax og henni léttir munu menn fara um borð í hið laskaða skip. Slökkva alla smáelda sem kunna að finnast og kanna skemmdir nánar.Gert var ráð fyrir að fleiri björgunarmönnum takist að komast um borð í dag. Og þá átti að athuga með að sigla skipinu undir eigin vélarafli til en óákveðinnar hafnar í Evrópu. Í dag 25 var "hjörðin" 260 sml vestur af Brest í Frakklandi. Hér fyrir neðan eru myndir frá eldsvoða í Hanjin Pennsylvania 2002. Þær sýna hina ömurlega eyðileggingu sem eldur hefur í för með sér

© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin

Og menn þar eru tilbúnir blossi eldurinn upp aftur Mikil þoka hefur tafið björgunar aðgerðir í bili. En strax og henni léttir munu menn fara um borð í hið laskaða skip. Slökkva alla smáelda sem kunna að finnast og kanna skemmdir nánar.Gert var ráð fyrir að fleiri björgunarmönnum takist að komast um borð í dag. Og þá átti að athuga með að sigla skipinu undir eigin vélarafli til en óákveðinnar hafnar í Evrópu. Í dag 25 var "hjörðin" 260 sml vestur af Brest í Frakklandi. Hér fyrir neðan eru myndir frá eldsvoða í Hanjin Pennsylvania 2002. Þær sýna hina ömurlega eyðileggingu sem eldur hefur í för með sér
© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Hér er Hanjin Pennsylvania á sínum sokkabandsárum

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Hér er Hanjin Pennsylvania á sínum sokkabandsárum
© Maritime Bulletin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23