29.07.2012 14:51
Akraborg
Ég minntist aðeins á Akraborg I hjá Skallagrím í fyrradag
Hér í reynsluför
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Efri salurinn Reyksalur

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Neðri salur No smoking

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Torfi Haraldsson
Hver réði teikningum og öllum útbúnaði veit ég ekki. En við komuna 1956 var það minnstakosti 20 árum eftir tímanum að mínu áliti.. Trélúgur og segl yfir þeim látum það nú vera. En einfalda bómur með tógertum var nú ekki alveg eftir nýustu tísku þess tíma. Afturlest sem tók að mig minnir 16 ts vitagagnlaus nema sem afturpikkur. Og gangar sitthvoru megin við yfirbyggingu ofandekks sem sinnu engum tilgangi öðrum en að þar sullaðist bara sjór inni í veltingi.Hásetar matsveinn og aðstoðarmaður í vél bjuggu framm í og mötuðust þar. Í brælum þurfti að sæta lagi að komast klakklaust með soðninguna klakklaust fram í.
Hér á sama stað orðin svört

© Ástþór Óskarsson
Það er bersýnilegat að teikningin af Laxfossi hefur verið höfð til hliðsjónar þegar Akraborg var teiknuð. Það er oft með endemum hvernin íslendingar stóðu stundum að t.d útbúnaði m.a í brú og á fleiri stöðum. Ég kom eitt sinn upp í brú á nýju íslensku skipi. Og ég hreinlega spurði "Hvaða helv.... asni stjórnaði þessu " þá meinti ég niðurröðunina á stjórntækjunum. Ég vissi ekki að sá hinn sami stóð við hliðina á mér.
Hér orðin "supplyship"

© Photoship
Maður sem ég átti svo eftir að sigla mikið með. Það virðist alltaf vera síður ef þannig er staðið er að málum að mennirnir sem eiga að vera við stjórntækin sem sett eru í nýju skipin eru elstu starfandi skipstjórarnir sem jafnvel eru að hætta. Hafa ekkert fylgst með og eru bara ánægðir með ef þetta er eins og þeir hafa unnið með sl 20-30 ár
Hér sem CAPTAIN ZEEV HAYAN á Rhódos, 13 Október 1984

© Tony Garner
Hér í reynsluför
Efri salurinn Reyksalur
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Neðri salur No smoking
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var byggt hjá Christensen's, H.C.í Marstal Danmörk 1956 sem Akraborg Fáninn var íslenskur Það mældist: 358.0 ts, ???.0 dwt. Loa: 45.00. m, brd: 8.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 CAPTAIN ZEEV HAYAN - 1991 POLARIS - 1991 AIR Nafn sem það bar síðast undir fána Ísrael. Því hlekktist á fyrir utan Haifa 31-01.1992 og var rifið 1993
© Torfi Haraldsson
Hver réði teikningum og öllum útbúnaði veit ég ekki. En við komuna 1956 var það minnstakosti 20 árum eftir tímanum að mínu áliti.. Trélúgur og segl yfir þeim látum það nú vera. En einfalda bómur með tógertum var nú ekki alveg eftir nýustu tísku þess tíma. Afturlest sem tók að mig minnir 16 ts vitagagnlaus nema sem afturpikkur. Og gangar sitthvoru megin við yfirbyggingu ofandekks sem sinnu engum tilgangi öðrum en að þar sullaðist bara sjór inni í veltingi.Hásetar matsveinn og aðstoðarmaður í vél bjuggu framm í og mötuðust þar. Í brælum þurfti að sæta lagi að komast klakklaust með soðninguna klakklaust fram í.
Hér á sama stað orðin svört
© Ástþór Óskarsson
Það er bersýnilegat að teikningin af Laxfossi hefur verið höfð til hliðsjónar þegar Akraborg var teiknuð. Það er oft með endemum hvernin íslendingar stóðu stundum að t.d útbúnaði m.a í brú og á fleiri stöðum. Ég kom eitt sinn upp í brú á nýju íslensku skipi. Og ég hreinlega spurði "Hvaða helv.... asni stjórnaði þessu " þá meinti ég niðurröðunina á stjórntækjunum. Ég vissi ekki að sá hinn sami stóð við hliðina á mér.
Hér orðin "supplyship"
© Photoship
Maður sem ég átti svo eftir að sigla mikið með. Það virðist alltaf vera síður ef þannig er staðið er að málum að mennirnir sem eiga að vera við stjórntækin sem sett eru í nýju skipin eru elstu starfandi skipstjórarnir sem jafnvel eru að hætta. Hafa ekkert fylgst með og eru bara ánægðir með ef þetta er eins og þeir hafa unnið með sl 20-30 ár
Hér sem CAPTAIN ZEEV HAYAN á Rhódos, 13 Október 1984
© Tony Garner
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23