31.07.2012 20:18
Bræður II
Svo er það Fjallfoss II .Einhvernveginn held ég að hann hafi verið betur "heppnaður" en litli bróðir Tungufoss I Mér hefur líka einhvern veginn alltaf þótt hann fallegra skip þó kannski sjáanlegi munurinn hafi verið lítill.
Hér að hlaupa af stokkunum
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Stólar já eða tæki voru ekki mikið fyrir mönnum í brúnni

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
En vel búið að mönnum annarstaðar

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Bobby Ships Nostalgia
Hér á meðal stóru skipana í London á sínum tíma

© Fairfield Ships Nostalgia
Hér að hlaupa af stokkunum
Skipið var byggt hjá
Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1954 sem Fjallfoss Fáninn var íslenskur Það mældist: 1796.0 ts, 2600.0 dwt. Loa: 93.10. m, brd: 13.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 CASCIOTIS -1981 PSATHI - 1989 VEFA - 1990 SEA FRIENDS 1994 GOD'S GRACE Nafn sem það ber í dag undir fána Nígeríu En þetta segir um skipið í þeim gögnum sem ég hef undir höndum "No Longer updated by (LRF) IHSF(since 26-08-2011)
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Stólar já eða tæki voru ekki mikið fyrir mönnum í brúnni
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
En vel búið að mönnum annarstaðar
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Bobby Ships Nostalgia
Hér á meðal stóru skipana í London á sínum tíma
© Fairfield Ships Nostalgia
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23