06.08.2012 12:20
Skip af YOG gerð
Við þessir í eldri kantinum hvað aldur varðar munum sérstaklega eftir tveim skipu af þessari gerð Það fyrra hafði í upphafi númerið YO 127 Það var af svokallaðri YOG-5 Class Gasoline
Barge (Self-propelled):gerð En Ríkissjóður eignaðist skipið 1947 og skýrði það þyril Og undir því nafni sigldi skipið þar til 1965 að það fékk nafnið Dagstjarnan
Þyrill

Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasonar
Þap seinna hét YOG 32 sem var ameríkst olíuskip sömu gerðar og Þyrill Það var byggt 1944, í RTC Shipbuilding Corp., Camden, N.J.Skipið var 53 m langt og 10 m breitt með 1700 ha diselvél
YOG 32 í Reykjavíkurhöfn
Svona byrjaði það





Hér er byrjunin á endinum

En svona getur það endað


En sumir endast enn. Þessi er "bunkerbátur" í Coatzacoalcos, Mexico
© Capt Ted

© Capt Ted
Þyrill
Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasonar
Þap seinna hét YOG 32 sem var ameríkst olíuskip sömu gerðar og Þyrill Það var byggt 1944, í RTC Shipbuilding Corp., Camden, N.J.Skipið var 53 m langt og 10 m breitt með 1700 ha diselvél
YOG 32 í Reykjavíkurhöfn
Svona byrjaði það
Hér er byrjunin á endinum
En svona getur það endað
En sumir endast enn. Þessi er "bunkerbátur" í Coatzacoalcos, Mexico
© Capt Ted
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53