06.08.2012 16:37
Greathope
Nú er hún að verða búin þessi lengsta skemmtihelgi ársins. Ég hef legið yfir eldgömlum blöðum í leit að vissu efni. Og við það hefur ýmislegt rekið á fjörurnar ef svo skáldlega má að orði komast þar á meðal þessi fyrirsögn í Alþýðublaðinu 18-02-1936: "Forstjórar S. I. F. ætluðu að láta sklp, atað i kolum flytja fisk til Portúgals
Reykjavíkurhöfn um svipað leiti og þetta skeði

Mynd af netinu © ókunnu
Og svo segir í greininni": Fyrir nokkrum dögum var statt hér skipið "Greathope" og hafði Það komið með kolafarm. Þetta skip hefir í mörg ár svo að segja eingöngu stundað kolaflutninga. og þarf pví auðvitað lengri tínna til hreingerninga og annars undirbúning en önnur skip, ef það á að flytja fisk. Sölusamband Íslenzkra Fiskframleiðenda, eða öllu heldur forstjórar þess, leigðu þetta skip núna fyrir helgina til að flytja fiskfarm til Portugals.
Þetta er sennilega sólþurkaður saltfiskur eins og í "den"

Var að því umiið, að klæða lestar skipsins, jafnframt því sem koialosunin fór fram, og skipshöfninni var enginn tími gefinn, frá því losun kolana lauk, til hreingerninga og undirbúnings viðvíkjandi lestun fiskjarins. Verkamenn, sem voru i atvinnuleit á hafnarbakkanum, og sem vissu hve nauðsynlegt það er, að aðalfriamleiðsluvara okkar sé meðhöndluð á annan hátt en þennan, kærðu þessa óhæfu,
Nammi namm
Mynd af netinu © ókunnur
Og var að tilhlutun þeirra hringt til fiskimatsstjóra, Sveíns Árnasonar, og honum skýrt frá málinu Fisklmatsstjóri athugaði ásigkomulag skipsins og mun honum eigi hafa litist' á 'það, því að kolaóhreinindin láku af hverjum bita og lestaropi ofan í nýklædda lestina." Hér líkur tilvitnun en málið var leist þannig að öll klæðning sem komin var var rifin og lest skipsins þrifin rækilega áður en lestun á saltfiski var leyfð'
Greathope

Reykjavíkurhöfn um svipað leiti og þetta skeði
Mynd af netinu © ókunnu
Og svo segir í greininni": Fyrir nokkrum dögum var statt hér skipið "Greathope" og hafði Það komið með kolafarm. Þetta skip hefir í mörg ár svo að segja eingöngu stundað kolaflutninga. og þarf pví auðvitað lengri tínna til hreingerninga og annars undirbúning en önnur skip, ef það á að flytja fisk. Sölusamband Íslenzkra Fiskframleiðenda, eða öllu heldur forstjórar þess, leigðu þetta skip núna fyrir helgina til að flytja fiskfarm til Portugals.
Þetta er sennilega sólþurkaður saltfiskur eins og í "den"
Mynd af netinu © ókunnur
Var að því umiið, að klæða lestar skipsins, jafnframt því sem koialosunin fór fram, og skipshöfninni var enginn tími gefinn, frá því losun kolana lauk, til hreingerninga og undirbúnings viðvíkjandi lestun fiskjarins. Verkamenn, sem voru i atvinnuleit á hafnarbakkanum, og sem vissu hve nauðsynlegt það er, að aðalfriamleiðsluvara okkar sé meðhöndluð á annan hátt en þennan, kærðu þessa óhæfu,
Nammi namm
Og var að tilhlutun þeirra hringt til fiskimatsstjóra, Sveíns Árnasonar, og honum skýrt frá málinu Fisklmatsstjóri athugaði ásigkomulag skipsins og mun honum eigi hafa litist' á 'það, því að kolaóhreinindin láku af hverjum bita og lestaropi ofan í nýklædda lestina." Hér líkur tilvitnun en málið var leist þannig að öll klæðning sem komin var var rifin og lest skipsins þrifin rækilega áður en lestun á saltfiski var leyfð'
Greathope
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53