11.08.2012 20:05
Húsá III
Þegar þetta skip var i þjónustu íslendinga bar það nafnið Húsá. Það var þriðja skipið sem bar þetta nafn hjá Hafskip h/f. Ef mig misminnir ekki kom það ekki ( aldrei? ) til Íslands. En sinnti siglingum milli Evrópu og USA fyrir félagið
REGINA EBERHARDT
© Angel Godar

© Angel Godar

© Angel Godar

© Angel Godar

© Angel Godar
REGINA EBERHARDT
Skipið var byggt hjá Schichau UW í Bremerhaven 1984 sem CAPRICORNUS Fáninn var þýskur Það mældist: 8902.0 ts, 8879.0 dwt. Loa: 136.30. m, brd: 21.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1984 CONTSHIP ALPHA - 1985 CAPRI EAGLE - 1985 CAPRICORNUS - 1985 HUSA - 1985 CAPRICORNUS - 1986 TABUCO - 1986 CAPRICORNUS - 1987 CAPE BYRON - 1988 INDEPENDENT ENDEAVOUR - 1990 CAPRICORNUS - 1990 MERKUR AFRICA - 1993 REGINA EBERHARDT - 1993 KENT MERCHANT - 1994 SEA REGINA - 1998 REGINA EBERHARDT. Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
REGINA EBERHARDT© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53