12.08.2012 15:45
Húsá II
Hér eru myndir af skipi sem Hafskip h/f hafði á leigu á sínum tíma og hafði í siglingum milli Evrópu og USA án viðkomu hér á landi Skipið bar nafnið Húsá á þessum tína og var nr tvö með þessu nafni hjá félaginu
Hér sem Husum
© Capt Ted

© Manuel Hernández Lafuente

© Manuel Hernández Lafuente
Hér sem VENTO DI TRAMONTANA

© Lettrio Tomasello
Hér sem AZOV TRADER

© Will Wejster
Hér sem Husum
Skipið var byggt hjá Rickmers í Bremerhaven Þýskalandi 1983 sem Husum Fáninn var þýskur Það mældist: 5966.0 ts, 8035.0 dwt. Loa: 127.70. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 CONTSHIP EUROPE - 1984 HUSA - 1985 HUSUM - 1987 EA PROGRESS - 1989 AEL EUROPA - 1990 MERKUR AMERICA - 1992 HUSUM - 1996 DRAGON NIAS - 1996 HUSUM - 2005 ORAN STAR - 2006 VENTO DI TRAMONTANA - 2009 ESRA E. - 2010 AZOV TRADER Nafn sem það ber í dag undir fána St.Kitts and Nevis
Hér sem ORAN STAR© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
Hér sem VENTO DI TRAMONTANA
© Lettrio Tomasello
Hér sem AZOV TRADER
© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52