16.08.2012 16:34
Gamlar "Sögur" II
1981 voru þeir bræður Sigurður og Jóhannes Markússon aftur á ferðinni Með Sjóleiðir h/f og nú með Guðmund Karlsson skipasala innanborðs. Og nú keyptu þeir félagar flutningaskipið Rangá af Hafskip h/f. Skipið var skírt Saga.Sigurður var skipstjóri til að byrja með. En svo tók Þórir Kristjónsson við skipstjórninni. Ég var með í fyrstu áhöfninni og var þarna svo fyrstu 2 árin

© Bjarni Halldórsson
Hér í fyrstu ferðinni í eigu Sjóleiða en enn með merki Hafskip og nafnið Rangá

© óliragg
Hér sem Saga. Myndin tekin í Mostyn Englandi

Hér í Ålborg

© óliragg
Hér sem Anais Myndin tekin í Brest í Júlí 1989
© Yvon Perchoc
Hér er Sigurður Skipstjóri með konu sinni Ástu Kristlaugu Árnadóttir Það var aldrei nein lognmolla kring um Sigga Markúsar eins og hann var ávallt kallaður

© óliragg
Hér er síðuhaldari fyrir ca 30 árum og 65 kílóum síðan

© óliragg
Hér er Saga með síldatunnufarm til Austfjarða frá Noregi

© óliragg

© óliragg
Hér sem Rangá

© Bjarni Halldórsson
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1966 sem
PETER WESSELS Fáninn var þýskur. Það mældist: 499.0 ts, 1198.0 dwt. Loa:
75.00. m, brd:
11.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 RANGÁ - 1981 SAGA - 1985 SAGA II - 1989 ANAIS Nafn sem það bar síðast undir fána Madagascar. 27 febr 1993 lá skipið við akkeri utan við Tolagnaro (Madagascar). Það fór að draga akkerið og endaði með að skipið rak á land og dagaði þar uppi
Hér í fyrstu ferðinni í eigu Sjóleiða en enn með merki Hafskip og nafnið Rangá
© óliragg
Hér sem Saga. Myndin tekin í Mostyn Englandi
Hér í Ålborg
© óliragg
Hér sem Anais Myndin tekin í Brest í Júlí 1989
Hér er Sigurður Skipstjóri með konu sinni Ástu Kristlaugu Árnadóttir Það var aldrei nein lognmolla kring um Sigga Markúsar eins og hann var ávallt kallaður
© óliragg
Hér er síðuhaldari fyrir ca 30 árum og 65 kílóum síðan
© óliragg
Hér er Saga með síldatunnufarm til Austfjarða frá Noregi
© óliragg
© óliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 929
Gestir í dag: 327
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197139
Samtals gestir: 8738
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 16:49:41