16.08.2012 18:22
Gamlar "Sögur" III
Þriðja skipið sem fékk nafnið Saga fékk II eftir nafninu. Það var keypt frá Noregi.1985. af Sjóleiðum h/f En nú voru þeir bræður Sigurður og Jóhannes Markússynir gengnir úr skaftinu. Og Siggi búinn að kaupa Litlafell II sem hann skírði Þyril. En Guðmundur Karlsson og fjölsk orðin aðaleigendur að Sjóleiðum. Þórir Kristjóns var skipstjóri allan tíman sem félagið átti skipið.Þegar átti að setja það undir íslenskan fána kom bobb í bátinn. Það var of gamallt fyrir hann. Því varð að setja skipið undir Panamaflagg. Nesskip ?? keypti svo skipið 1987.Og Eimskipafélagið ?? svo 2001
Hér sem Hvítanes
© Gunnar H Jónsson
© Frode Adolfsen
© Ilhan Kermen

© Ilhan Kermen
EDRO II

© Will Wejster
Hér á strandstað
© Black Beard
© Black Beard

© Black Beard
Hér sem Hvítanes

Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í Tönsberg 1966 sem BALTIQUE (fyrir Fred Olsen) Fáninn var norskur Það mældist: 1340.0 ts, 2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd: 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMORE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það ber í dag undir fána SIERRA LEONE 8 des síðasta ár strandaði skipið við Coral Bay Kýpur. Í þeim gögnum sem ég hef aðgang að segir þetta um skipið nú:" In Casualty Or Repairing (since 08-12-2011)"
© Ilhan Kermen
EDRO II
© Will Wejster
Hér á strandstað
© Black Beard
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16