17.08.2012 20:18
OCEAN BREEZE
Stundum verðu það skipum að grandi þegar þau fara að draga akkerið. Og reka upp í framhaldi af því .Og ef minnið er ekki að hlaupa með mig í gönur minnir mig að tveir kunnir "Fossar" hafi farið þannig. Tröllafoss við S Kóreu og Goðafoss IV við Skotland En þetta skip OCEAN BREEZE lenti í þessu á ytrihöfn San Antonio, í Chile snemma að morgni þess 16 ágúst. Hér eru myndir af atburðinum
© Juan Carlos
24 manna áhöfn sem var mestmegnis frá Philipseyjum var bjargað af þyrlum Og gekk það vel. Skipstjórinn og annar áhafnarmeðlimur voru fluttir á sjúkrahús í "shokk"ástandi Skipið sem var lestað hveiti og d soya baunum hafði beðið eftir bryggjuplássi í tvo daga þegar veður versnaði með þessum afleiðingum. Óvíst er um björgun skipsins

© Juan Carlos

© Juan Carlos

© Juan Carlos

© Juan Carlos
Hér er skipið við eðlilegar aðstæður

Skipið var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Philipseyjum 2006 sem OCEAN BREEZE Fáninn var Hong Kong Það mældist: 30067.0 ts, 52289.0 dwt. Loa: 189.90. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Einnig hér

24 manna áhöfn sem var mestmegnis frá Philipseyjum var bjargað af þyrlum Og gekk það vel. Skipstjórinn og annar áhafnarmeðlimur voru fluttir á sjúkrahús í "shokk"ástandi Skipið sem var lestað hveiti og d soya baunum hafði beðið eftir bryggjuplássi í tvo daga þegar veður versnaði með þessum afleiðingum. Óvíst er um björgun skipsins
© Juan Carlos
© Juan Carlos
© Juan Carlos
© Juan Carlos
Hér er skipið við eðlilegar aðstæður
Skipið var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Philipseyjum 2006 sem OCEAN BREEZE Fáninn var Hong Kong Það mældist: 30067.0 ts, 52289.0 dwt. Loa: 189.90. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Einnig hér
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53