19.08.2012 15:03
Herjólfur
Herjólfur hét hann hér á landi. Ég vona að ég sé ekki að rugla þegar ég held því fram að hann hafi verið fyrsta skipið sem var smíðað sem bílaferja fyrir íslendinga.Það var gert fyrir 36 árum Undanfari hans hífði bílana um borð
Herjólfur II
© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var selt sænska sjóhernum 1993 Vinur minn Sigmar Þór var í áhöfninni sem sigldi skipinu til Svíþjóðar. Hann léði mér tvær næstu myndir en þær eru teknar úti í Svíþjóð


© Sigmar Þór Sveinbjörnsson

© Sigmar Þór Sveinbjörnsson
Hér er skipið komið í felulitina og fengið nafnið GALO

© Sænski Sjóherinn
Hér er skipið komið í breska þjónustu sem "Research/survey Vessel" með nafnið KOMMANDOR STUART

© Andreas Spörri

© Andreas Spörri
Herjólfur II
Skipið var byggt hjá Sterkoder í Kristiansund N Noregi 1976 sem Herjólfur Fáninn var íslenskur Það mældist: 1037.0 ts, 200.0 dwt. Loa: 60.40. m, brd: 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 GALO 2006 KOMMANDOR STUART Nafn sem það ber í dag undir breskum fána
© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var selt sænska sjóhernum 1993 Vinur minn Sigmar Þór var í áhöfninni sem sigldi skipinu til Svíþjóðar. Hann léði mér tvær næstu myndir en þær eru teknar úti í Svíþjóð

© Sigmar Þór Sveinbjörnsson
© Sigmar Þór Sveinbjörnsson
Hér er skipið komið í felulitina og fengið nafnið GALO
© Sænski Sjóherinn
Hér er skipið komið í breska þjónustu sem "Research/survey Vessel" með nafnið KOMMANDOR STUART
© Andreas Spörri
© Andreas Spörri
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53