22.08.2012 11:34
WILSON LISTA
Ég hef sagt það áður og segi það enn "engin er ber að baki sem á Tryggva Sig fyrir vin". Hann kennir sig við flokk vélhjólamanna sem nefna sig "Drullusokka" og þar er hann félagi no 1 Hér er meinilla við að kalla hann Drullusokk no 1. En númerið reddar miklu Það stíflaðist hjá mér vaskur þá hringdi ég í Drullusokk no 1 og hann leysti "vitanlega" úr því. Ég varð bensínlaus á miðri akgrein þá var hringt í no 1 .Það sprakk á bílnum þá var hringt o.sv fr o.sv fr. Í gær þurfti bíllin minn aðeins til Muggs bífvélavirkja (annar öðlingurinn) Hver fer þá ekki óbeðinn út á hraun að taka myndir af inn komandi fragtskipi?? Jú No1. Og ekki skemma þær síðuna myndirnar hans En hér eru þær
© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var byggt hjá Slovenske Lodenice í Komarno, Slóvaníu 1994 sem LYS TRADER Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 2446.0 ts, 3717.0 dwt. Loa: 87.90. m, brd: 12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 MSC VENTURE - 1999 VENTURE - 2000 SEA SEVERN - 2001 VENTURE - 2002 WANI VENTURE - 2004 WILSON LISTA Nafn sem það ber í dag undir fána Barbados

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

Skipið var byggt hjá Slovenske Lodenice í Komarno, Slóvaníu 1994 sem LYS TRADER Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 2446.0 ts, 3717.0 dwt. Loa: 87.90. m, brd: 12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 MSC VENTURE - 1999 VENTURE - 2000 SEA SEVERN - 2001 VENTURE - 2002 WANI VENTURE - 2004 WILSON LISTA Nafn sem það ber í dag undir fána Barbados

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2867
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255497
Samtals gestir: 10955
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 17:19:35