23.08.2012 23:16
Haukur
Hér heitir skipið Sava River
Skipið var byggt hjá Dtsg Sava Shipyard í Macvanska Mitrovica, Serbíu 1990 sem SAVA RIVER Fáninn var norskur Það mældist: 2030.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 12.70. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum en 2000 fékk það nafnið HAUKUR Nafn sem það ber í dag undir fána Færeyja
Hér hefur skipið fengið nafnið Haukur

© Will Wejster
© óli ragg
© óli ragg