24.08.2012 16:32
Arnarfell
Arnarfell hét það hér á landi þetta skip sem þá þjónaði Samskipum
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN

© Capt Ted
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem MELFI TUXPAN

© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN

© Capt Ted
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1994 sem GERTIE Fáninn var danskur Það mældist: 6297.0 ts, 7968.0 dwt. Loa: 121.90. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 CGM ST.ELIE - 1996 GERTIE - 1996 ARNARFELL - 2005 SEABOARD CARIBBEAN - 2008 MELFI TUXPAN - 2009 ID TUXPAN - 2010 HORST B. - 2010 COLCA Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN
© Capt Ted
© Capt TedHér sem MELFI TUXPAN

© Capt Ted
© Capt TedLokað fyrir álit
Flettingar í dag: 465
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 407
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 588039
Samtals gestir: 31126
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 21:17:00
